Skarð


Búseta 1695-2014 Skarðs er fyrst getið í Grettissögu þar sem segir frá skreiðarferð Atla, bróður Grettis, og Gríms Þórhallasonar yfir Haukadalsskarð út á Snæfellsnes. Á heimleið þeirra sátu fyrir þeim, að áeggjan Þorbjörns öxnamegins á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, þeir bræður Gunnar og Þorgeir Þórissynir frá Skarði og voru átta saman. Sló í bardaga…