Aflsstaðir

Kaldakinn og Aflsstaðir

Kaldakinn (fjær) og Aflsstaðir (nær t.h.).

Aflsstaðir eru nýbýli í landi Köldukinnar og var það stofnað 1944 af Ásgeiri Jónssyni (1910-1981) frá Köldukinn sem bjó þar fram til ársins 1969. Ekki er nú búið á Aflsstöðum síðan, en jörðin er nytjuð frá Köldukinn.

icon-car.png
Aflsstaðir

loading map - please wait...

Aflsstaðir 65.055810, -21.694951 Aflsstaðir

 

Comments are closed.