Hlíðarendi

Hlíðarendi

Árið 1926 stofnaði Jóhann B Jensson (1875-1945), áður bóndi á Mjóabóli og víðar, nýbýli í landi Ytri-Þorsteinsstaða sem hann kallaði Hlíðarenda og bjó þar til 1938. Það hefur verið í eyði síðan.

 

Comments are closed.