Litla-Vatnshorn

Litla-Vatnshorn. Ljósmynd: BJ 1988.

Litla-Vatnshorn. Ljósmynd: BJ 1988.

Búseta 1695-2014

Búseta 16959-2014

Túnakort

Litla-Vatnshorn. Túnakort frá árinu 1919. Þjóðskjalasafn Íslands.

Litla-Vatnshorns er fyrst getið í jarðarsölubréfi Guðna Oddssonar frá 19. júní 1427. Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín er jörðin metin á 16 hundruð, en 10,7 í jarðamatinu nýja frá 1861. Jörðin hefur verið í eyði frá hausti 1984.

 

Comments are closed.