Bráðræði

Bráðræði var húsmennskubýli í landi Vatns. Fyrst er getið um búskap þar á árunum 1880-1887 og þá bjó þar Kristmann Jónsson, sem áður bjó á Hömrum og Litla-Vatnshorni. Síðast er getið um byggð þar 1914, en þá bjó þar Kjartan Einar Daðason (1876-1957).

 

Comments are closed.