Klömbur

Klömbur

Klömbur gæti hafa staðið undir Klömbrufelli á milli Haukadalsskarðs og Svínadals. Ljósmynd BJ 2013.

Engar upplýsingar eru til um búsetu á Klömbrum.

Um þennan bæ er ekkert vitað með vissu, en hans er getið í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Á milli Haukadalsskarðs og Svínadals er fjallið Klambrafell, en óvíst er um tengsl þeirrar nafngiftar við bæjarnafnið Klömbur. Samkvæmt Jarðatali Johnsen var eyðihjáleigan Klömbur höfð til beitar frá Skarði í jarðamatinu 1805.

icon-car.png
Klömbur

loading map - please wait...

Klömbur 65.045998, -21.299229 Klömbur (Staðsetning óviss)

 

Comments are closed.