Sigurður Jónsson (1914-2006), bóndi í Köldukinn, þekkti til sagna um býli, sem heitið hafi Vindheimar. Skal það hafa verið utanvert við bæinn í Köldukinn og niður við ána. Mun þar enn sjást til rústa. Ekki eru þekktar aðrar heimildir um Vindheima.
Comments are closed.