Engar upplýsingar eru til um búsetu í Grænagarði.
Um þetta býli eru engar heimildir nema vísa um bæjanöfn í Haukadal. Sumir nefna það raunar Grænagerði eða Grannagerði, en ekki er vitað með vissu hvort til hafi verið slíkur bær, eða hvar hann hafi þá staðið.