Eiríksstaðir

Ekki liggja fyrir heimildir um búsetu annarra manna en Eiríks rauða á Eiríksstöðum. Eiríksstaða er fyrst getið í Landnámu, þar sem segir frá búsetu Eiríks rauða. Þaðan hrökklaðist hann svo vegna vígaferla, eins og síðar getur. Gaman er að gæla við þá hugmynd að Leifur heppni hafi fæðst á Eiríksstöðum,…

Lesa meira…

Skriðukot

Búseta 1695-2014 Í gjafabréfi Lofts Guttormssonar hins ríka, frá 1430, ánafnar hann Ormi syni sínum jörðina Skriðu. Þar mun vera átt við Skriðukot og er þetta í fyrsta sinn sem jörðin er nefnd í heimildum. Skriðukot mun annars lengst af hafa verið í eigu sömu eigenda og Stóra-Vatnshorn, enda er…

Lesa meira…

Núpur

Búseta 1695-2014 Núps er fyrst getið í gjafabréfi Lofts Guttormssonar ríka á Möðruvöllum frá 1430, þar sem hann gefur Ormi syni sínum jörðina. Jörðin var metin á 24 hundruð að fornu, en á 10,7 hundruð samkvæmt nýrra mati. Frá Núpi var Ólafur Sívertssen (Sigurðsson) forvígismaður Framfarafélags Flateyjar, faðir Eiríks Kúlds…

Lesa meira…

Skarð

Búseta 1695-2014 Skarðs er fyrst getið í Grettissögu þar sem segir frá skreiðarferð Atla, bróður Grettis, og Gríms Þórhallasonar yfir Haukadalsskarð út á Snæfellsnes. Á heimleið þeirra sátu fyrir þeim, að áeggjan Þorbjörns öxnamegins á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, þeir bræður Gunnar og Þorgeir Þórissynir frá Skarði og voru átta saman. Sló í bardaga…

Lesa meira…

Kross

Búseta 1695-2014 Kross er fyrst getið um 1500 í máldaga Sauðafellskirkju en Kross var lengi í eigu kirkjunnar á Sauðafelli. Eftir siðaskiptin komst jörðin svo í eigu Daða Guðmundssonar í Snóksdal. Að fornu var jörðin metin á 16 hundruð en í nýja matinu er hún metin á 9,5 hundruð. Kross…

Lesa meira…

Kirkjufell

Engar upplýsingar eru til um búsetu á Kirkjufelli. Þess er getið í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns að í landi Villingadals hafi „til forna verið býli, sem skal hafa verið kallað Kirkiufell. Sjer mikið til rústa og girðinga. Nær það skuli hafa bygt verið veit enginn af að segja,…

Lesa meira…

Villingadalur

Búseta 1695-2014 Villingadalur er ein þeirra jarða, sem nefndar eru í gjafabréfi Lofts ríka frá 1430 og er jarðarinnar þar fyrst getið í rituðum heimilum. Villingadalur hefur verið allstór jörð, eða 24 hundruð að fornu mati og 14,2 að nýju. Í lýsingu Dalasýslu í Árbók Ferðafélags Íslands, 1947, segir svo…

Lesa meira…

Skinnþúfa

Búseta 1695-2014 Skinnþúfu er fyrst getið í máldaga Vatnshornskirkju frá 1575 og er þar talin eign þeirrar kirkju. Jörðin var 10 hundruð samkvæmt fornu mati, en 4,7 eftir hinu nýja. Í heimildum er nafn jarðarinnar ýmist ritað Skinþúfa eða Skinnþúfa. Síðasti bóndi í Skinnþúfu var Daði Daðason (1864-1951), síðar bóndi…

Lesa meira…