Eiríksstaðir


Ekki liggja fyrir heimildir um búsetu annarra manna en Eiríks rauða á Eiríksstöðum. Eiríksstaða er fyrst getið í Landnámu, þar sem segir frá búsetu Eiríks rauða. Þaðan hrökklaðist hann svo vegna vígaferla, eins og síðar getur. Gaman er að gæla við þá hugmynd að Leifur heppni hafi fæðst á Eiríksstöðum,…