Haukadalsá


Haukadalsá á upptök sín í drögum Haukadals fremri og á leið sinni niður dalinn til sjávar eykur hún vatnsmagn sitt með innihaldi margra áa og gilja. Þokkalega veiðist í Haukadalsá framan Hakadalsvatns en mun betur neðan vatns og er sá hluti árinnar með bestu laxveiðiám landsins. Þar veiðist töluvert…