Haukadalsá

Haukadalsá

  Haukadalsá á upptök sín í drögum Haukadals fremri og á leið sinni niður dalinn til sjávar eykur hún vatnsmagn sitt með innihaldi margra áa og gilja. Þokkalega veiðist í Haukadalsá framan Hakadalsvatns en mun betur neðan vatns og er sá hluti árinnar með bestu laxveiðiám landsins. Þar veiðist töluvert…

Lesa meira…

Haukadalsvatn

Á Ystanesi við Haukadalsvatn

  Neðst í Haukadal er stærsta stöðuvatn í Dalasýslu, Haukadalsvatn, og er í því nokkur silungs- og laxveiði. Í vatninu, einkum út af svonefndri Húsavík, hefur fundist mýrargas, sem er uppstreymi, sem kemur frá rotnandi jurtaleifum á botni vatnsins. Haukadalsvatn kemur nokkuð við sögu í þjóðsögum og eru til sögur…

Lesa meira…

Haukadalsskarð

Haukadalsskarð

Áður var fjölfarin leið um Haukadalsskarð frá Norðurlandi til Snæfellsness og Suður-dala. Haukdælingar og Miðdælingar sóttu almennt verslun til Borðeyrar, þar sem R. P. Riis rak selstöðuverslun og var algengt að gist væri, eða komið við, á Skarði, sem var fremsti bær í Haukadal. Algengt var að norðlenskir vermenn kysu…

Lesa meira…