Villingadalur


Búseta 1695-2014 Villingadalur er ein þeirra jarða, sem nefndar eru í gjafabréfi Lofts ríka frá 1430 og er jarðarinnar þar fyrst getið í rituðum heimilum. Villingadalur hefur verið allstór jörð, eða 24 hundruð að fornu mati og 14,2 að nýju. Í lýsingu Dalasýslu í Árbók Ferðafélags Íslands, 1947, segir svo…