Leikskálar
Búseta 1695-2014 Leikskála er fyrst getið í Landnámu, en þar bjó Hólmgöngu-Hrafn sem Eiríkur rauði felldi. Þá geta heimildir frá 16. öld þess að Leikskálajörð hafi verið veðsett Daða í Snóksdal. Leikskálar voru að fornu mati 24 hundruð, en samkvæmt nýrra mati 21,4. Það er hald manna að fornmenn hafi…