Kaldakinn


Kaldakinn er fyrst nefnd í máldögum Kvennabrekku- og Hjarðarholtskirkna frá 1375. Síðar hefur jörðin komist í eigu Lofts Guttormssonar hins ríka á Möðruvöllum því 1430 gefur hann Sumarliða syni sínum jörðina. Að fornu var jörðin metin á 24 hundruð, en samkvæmt hinu nýja mati frá 1861 taldist jörðin 13,1 hundrað.…