Brautarholt

Brautarholt er nýbýli í landi Fremri-Þorsteinsstaða og hóf Björn Jónsson (1873-1953) þar búskap árið 1908 og rak þar verslun til ársins 1925. Tengdasonur Björns, Aðalsteinn Baldvinsson frá Hamraendum í Miðdölum, tók þá við versluninni ásamt konu sinni Ingileif Björnsdóttur. Á þeirra tíð var um árabil rekin verslun og sláturhús í Brautarholti,…